Sonur Elísu og Rasmusar kominn með nafn

Elísa Viðarsdóttir og Rasmus Christiansen eiga tvö börn saman.
Elísa Viðarsdóttir og Rasmus Christiansen eiga tvö börn saman. Skjáskot/Instagram

Knattspyrnukonan Elísa Viðarsdóttir eignaðist son með sambýlismanni sínum Rasmusi Christiansen þann 2. mars síðastliðinn. Drengurinn er annað barn parsins, en fyrir eiga þau eina dóttur.

Elísa er landsliðskona í knattspyrnu og leikur með Val í Bestu deild kvenna, en hún var kominn aftur inn á völl rúmum tveimur og hálfum mánuði eftir barnsburðinn.

Um liðna helgi fékk sonur Elísu og Rasmusar nafn og deildu þau fallegum myndum frá deginum á Instagram, en drengurinn heitir Theodór Sindri Christiansen. 

Fjölskylduvefur mbl.is óskar þeim innilega til hamingju með nafnið!

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda