Doctor Victor kynnir nöfn tvíburanna

Doctor Victor á tvíbura.
Doctor Victor á tvíbura. Ljósmynd/@jonfromiceland

Doctor Victor, tón­list­armaður og lækn­ir, eignaðist tví­bura­drengi með unn­ustu sinni, Dag­björtu Gudjohnsen Guðbrands­dótt­ur bráðalækn­i, í maí. Nú eru tví­bur­arn­ir komn­ir með nöfn. 

„Máni & Storm­ur Victors­son,“ skrifaði doctor Victor við mynd á In­sta­gram. 

Doctor Victor var í viðtali við ferðavef mbl.is í apríl þar sem hann greindi frá vænt­an­leg­um tví­bur­um. „En fyr­ir utan tón­list­ina þá er ég að vinna í nýj­um og spenn­andi hlut­um í lækn­is­fræðinni þar sem ég hef brenn­andi áhuga á að fyr­ir­byggj­andi lækn­is­fræði og að létta álagið í heil­brigðis­kerf­inu. Og svo á ég von á tví­bur­um bráðlega sem verður stærsta „út­gáf­an“ mín hingað til,“ seg­ir Victor í apríl. 

Fjöl­skyldu­vef­ur­inn ósk­ar Mána og Stormi til ham­ingju með nöfn­in!

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda