Gleði og gaman á Árbæjarsafni um verslunarmannahelgina

Pokahlaup er meðal þess sem verður í boði.
Pokahlaup er meðal þess sem verður í boði. Ljósmynd/Aðsend

Um versl­un­ar­manna­helg­ina verður venju sam­kvæmt blásið til fjöl­breyttr­ar leikja­dag­skrár á Árbæj­arsafni.

Frá kl. 13, bæði sunnu­dag­inn 4. ág­úst og mánu­dag­inn 5. ág­úst, geta gest­ir keppt í poka­hlaupi, skjald­borg­ar­leik og reip­togi, svo nokkuð sé nefnt. 

Á safn­inu er fjöl­breytt úr­val af úti­leik­föng­um sem krökk­um býðst að nota að vild, svo sem húla-hring­ir, snú-snú, kubb og síðast en ekki síst flott­ir kassa­bíl­ar. Þá verður hægt að grípa í badm­int­on­spaða og á gam­aldags rólu­velli eru sand­kassi og leik­föng. 

Dag­skrá­in stend­ur frá klukk­an 13-16 en safnið er opið 10 -17. Frítt inn fyr­ir börn, ör­yrkja og menn­ing­ar­korts­hafa.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

ráðgjafi hjá Fyrsta skrefinu og umsjónarmaður Meðvirknipodcastsins

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda

fasteignasali svarar spurningum lesenda