Eva Dögg ófrísk að fjórða barninu

Eva Dögg Rúnarsdóttir er ófrísk að sínu fjórða barni.
Eva Dögg Rúnarsdóttir er ófrísk að sínu fjórða barni. Skjáskot/Instagram

Jógakennarinn og heilsugúrúinn Eva Dögg Rúnarsdóttir á von á sínu fjórða barni með unnusta sínum, Stefáni Darra Þórssyni. Barnið er annað barn Evu Daggar og Stefáns Darra saman. 

Eva Dögg og Stefán Darri hafa verið saman í sex ár og eignuðust sitt fyrsta barn saman sumarið 2022. Fyrir á Eva Dögg tvö börn úr fyrra sambandi. 

Parið tilkynnti gleðitíðindin í sameiginlegri færslu á Instagram, en með færslunni birtu þau fallega myndaröð af óléttukúlunni. „Barn númer fjögur,“ skrifuðu þau við myndaröðina. 

Fjölskylduvefur mbl.is óskar þeim innilega til hamingju!

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda