Íris Svava og Arnþór gáfu dóttur sinni nafn

Fallega fjölskyldan á skírnardeginum.
Fallega fjölskyldan á skírnardeginum. Skjáskot/Instagram

Íris Svava Pálma­dótt­ir, þroskaþjálfi og talsmaður já­kvæðrar lík­ams­ímynd­ar, og sam­býl­ismaður henn­ar, Arnþór Fjal­ar­son, gáfu dótt­ur sinni nafn á sunnu­dag.

Stúlk­an kom í heim­inn þann 3. maí síðastliðinn og er fyrsta barn pars­ins. Hún hlaut nafnið Sól­dís Hanna.

Íris Svava greindi frá nafn­gift­inni á In­sta­gram-síðu sinni í gær­dag og birti nokkr­ar mynd­ir frá skírn­ar­deg­in­um.

„Besti sól­ar­geisl­inn okk­ar var skírð í dag og fékk nafnið Sól­dís Hanna Arnþórs­dótt­ir,” skrifaði Íris Svava við færsl­una.

View this post on In­sta­gram

A post shared by Íris Svava (@iris­svava)

Fjöl­skyldu­vef­ur mbl.is ósk­ar fjöl­skyld­unni hjart­an­lega til ham­ingju!

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda