Þetta eru vinsælustu barnanöfnin í Evrópu

Á listanum eru vinsælustu nöfnin meðal drengja og stúlkna í …
Á listanum eru vinsælustu nöfnin meðal drengja og stúlkna í Evrópu þessa dagana. Ljósmynd/Unsplash/Vika Glitter

Nýlega birtist listi yfir vinsælustu barnanöfnin í Evrópu þessa dagana. Rétt eins og í fata- og innanhússtísku virðist nafnatíska sveiflast og jafnvel fara í hringi, en þó svo að nýtískulegri og frumlegri nöfn hafi litið dagsins ljós á síðustu áratugum eru sum nöfn sem detta aldrei úr tísku. 

Fyrr á árinu birtist listi á fjölskylduvef mbl.is yfir vinsælustu barnanöfnin á Íslandi árið 2023, en þar var Birnir í fyrsta sæti hjá drengjum á meðan flestar stúlkur fengu nafnið Emilía.

Vinsælustu nöfn drengja í Evrópu

  1. Noah
  2. Lukas
  3. Alexander
  4. Oliver
  5. Muhammad
  6. Elias
  7. Mateo
  8. Gabriel
  9. Daniel
  10. Liam

Vinsælustu nöfn stúlkna í Evrópu

  1. Maria
  2. Sofia
  3. Hannah
  4. Isabella
  5. Amelia
  6. Jasmine
  7. Emma
  8. Emilia
  9. Sara
  10. Elizabeth
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Guðrún Kristjánsdóttir
Guðrún Kristjánsdóttir
Lára Guðrún Sigurðardóttir
Lára Guðrún Sigurðardóttir
Hildur Jakobína Gísladóttir
Hildur Jakobína Gísladóttir
Júlía heilsumarkþjálfi
Júlía heilsumarkþjálfi

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál