Þetta eru vinsælustu barnanöfnin í Evrópu

Á listanum eru vinsælustu nöfnin meðal drengja og stúlkna í …
Á listanum eru vinsælustu nöfnin meðal drengja og stúlkna í Evrópu þessa dagana. Ljósmynd/Unsplash/Vika Glitter

Ný­lega birt­ist listi yfir vin­sæl­ustu barna­nöfn­in í Evr­ópu þessa dag­ana. Rétt eins og í fata- og inn­an­hús­stísku virðist nafna­tíska sveifl­ast og jafn­vel fara í hringi, en þó svo að ný­tísku­legri og frum­legri nöfn hafi litið dags­ins ljós á síðustu ára­tug­um eru sum nöfn sem detta aldrei úr tísku. 

Fyrr á ár­inu birt­ist listi á fjöl­skyldu­vef mbl.is yfir vin­sæl­ustu barna­nöfn­in á Íslandi árið 2023, en þar var Birn­ir í fyrsta sæti hjá drengj­um á meðan flest­ar stúlk­ur fengu nafnið Em­il­ía.

Vin­sæl­ustu nöfn drengja í Evr­ópu

  1. Noah
  2. Lukas
  3. Al­ex­and­er
  4. Oli­ver
  5. Muhammad
  6. Eli­as
  7. Mateo
  8. Gabriel
  9. Daniel
  10. Liam

Vin­sæl­ustu nöfn stúlkna í Evr­ópu

  1. Maria
  2. Sofia
  3. Hannah
  4. Isa­bella
  5. Amelia
  6. Jasmine
  7. Emma
  8. Em­ilia
  9. Sara
  10. El­iza­beth
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda