Tvíburar Aldísar og Kára orðnir átta mánaða

Aldís Arnardóttir ásamt börnunum sínum, en hún á fjóra syni.
Aldís Arnardóttir ásamt börnunum sínum, en hún á fjóra syni. Skjáskot/Instagram

Hlaupaparið Aldís Arnardóttir og Kári Steinn Karlsson eignuðust tvíburadrengi þann 8. janúar síðastliðinn. Síðustu mánuðir hafa verið viðburðarríkir hjá fjölskyldunni, en fyrir eiga þau tvo drengi, Arnald og Eystein. 

Kári á að baki glæst­an hlaupa­fer­il og er einn far­sæl­asti hlaup­ari lands­ins, en hann keppti meðal ann­ars í maraþon­hlaupi á Ólymp­íu­leik­un­um í Lund­ún­um árið 2012. Al­dís er yf­ir­maður versl­un­ar­sviðs 66° Norður, en hún hef­ur tekið þátt í ýms­um hlaupa­keppn­um hér­lend­is og stýrt hlaupa­hóp­um hjá World Class.

Nú eru tvíburarnir, þeir Teitur Örn og Högni Karl, orðnir átta mánaða. Aldís fagnaði áfanganum með því að birta skemmtilega myndaröð af bræðrunum sem sprengir alla krúttskala. 

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda