Steldu meðgöngustílnum af Tönju Ýri

Tanja Ýr notar þægileg föt á meðgöngu.
Tanja Ýr notar þægileg föt á meðgöngu. Ljósmynd/Samsett

Áhrifa­vald­ur­inn Tanja Ýr Ástþórs­dótt­ir á von á sínu fyrsta barni og nýt­ur þess að klæðast flott­um og þægi­leg­um föt­um. 

Á meðgöngu minnk­ar fata­skáp­ur­inn mjög mikið og oft­ast eru sömu flík­urn­ar í notk­un. Föt­in á þess­um tíma verða einnig að vera þægi­leg, sér­stak­lega þegar farið er að síga á seinni hlut­ann.

Steldu stíln­um af Tönju Ýri með víðri hvítri skyrtu eða þröng­um bóm­ull­ar­kjól sem verður þín upp­á­halds­flík.

Hvít skyrta og galla­bux­ur

Hvít bóm­ull­ar­skyrta er lík­lega ein af þeim flík­um sem flest­ir eiga í fata­skápn­um. Það er eng­in ástæða til að hvíla hana á meðgöngu og ef hún pass­ar ekki yfir mag­ann þá er ráð að hafa hana opna eins og Tanja ger­ir. 

Undanfarið hefur verið vinsælt að sýna bumbuna vel.
Und­an­farið hef­ur verið vin­sælt að sýna bumb­una vel. Ljós­mynd/​In­sta­gram
Hvít skyrta frá ZÖRU, kostar 5.995 kr.
Hvít skyrta frá ZÖRU, kost­ar 5.995 kr.

Þröng­ur kjóll

Þröng­ir bóm­ull­ar­kjól­ar klæða ófrísk­ar kon­ur vel og slík­ir kjól­ar eru ein­ar af þeim flík­um sem marg­ar kon­ur eru í þann tíma sem eng­ar bux­ur passa leng­ur. Þröng­ur kjóll í dökk­brún­um lit með brúnni yf­ir­höfn pass­ar vel sam­an og hann verður þægi­leg­ur í haust.

Það er mikið notagildi í þröngum teygjanlegum kjólum fyrir óléttar …
Það er mikið nota­gildi í þröng­um teygj­an­leg­um kjól­um fyr­ir ólétt­ar kon­ur. Ljós­mynd/​In­sta­gram
Kjóll frá Ginu Tricot og kostar 7.395 kr.
Kjóll frá Ginu Tricot og kost­ar 7.395 kr.



Kápa frá Ganni, fæst í Andrá og kostar 89.900 kr.
Kápa frá Ganni, fæst í Andrá og kost­ar 89.900 kr.
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda