Fjölgar í bresku konungsfjölskyldunni

Beatrice og Edoardo eiga von á sínu öðru barni.
Beatrice og Edoardo eiga von á sínu öðru barni. AFP

Barna­barn Elísa­bet­ar drottn­ing­ar, Be­atrice prins­essa og eig­inmaður henn­ar Edo­ar­do Map­elli Mozzi eiga von á sínu öðru barni.

Be­atrice, sem er dótt­ir Andrews prins og Söruh Fergu­son, sagði frá ólétt­unni í til­kynn­ingu frá kon­ungs­höll­inni í dag. Nýj­asti meðlim­ur kon­ungs­fjöl­skyld­unn­ar er vænt­an­leg­ur með vor­inu 2025.

Fyr­ir eiga þau hjón­in dótt­ur­ina Siennu El­iza­beth sem er 3 ára, en Edo­ar­do á son úr fyrra hjóna­bandi. 

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda