Dóttir Ingólfs og Alexöndru komin með nafn

Ingólfur Þórarinsson og Alexandra Eir með dótturina Júlíu Eir sem …
Ingólfur Þórarinsson og Alexandra Eir með dótturina Júlíu Eir sem fékk nafn um helgina. Ljósmynd/Instagram

Kær­ustuparið Ingólf­ur Þór­ar­ins­son tón­list­armaður, Ingó veðurguð, og Al­ex­andra Eir Davíðsdótt­ir förðun­ar­fræðing­ur eignuðust dótt­ur 31. ág­úst. Nú hef­ur sú stutta fengið nafnið Júlía Eir og fagnaði fjöl­skyld­an því um helg­ina. 

Júlía Eir er annað barn þeirra en fyr­ir eiga þau son­inn Þór­ar­inn Ómar sem fædd­ur er 2022. Það er því nóg að gera hjá vísi­tölu­fjöl­skyld­unni. 

Parið hnaut um hvort annað fyr­ir um þrem­ur árum en Smart­land sagði frá því sum­arið 2021 að ástar­b­lossi hafi kviknað á milli Ingó og Al­exöndru. Síðan þá hef­ur lífið fært þeim ýms­ar áskor­an­ir og ríku­leg­an ávöxt. 

Smart­land ósk­ar par­inu til ham­ingju með nafnið á dótt­ur­inni! 

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda