Elín Metta og Sigurður eignuðust dóttur

Elín Metta og Sigurður greindu frá óléttunni í maí.
Elín Metta og Sigurður greindu frá óléttunni í maí. Skjáskot/Instagram

Elín Metta Jensen, knattspyrnukona og læknanemi, og Sigurður Tómasson, framkvæmdastjóri vaxtar og viðskiptaþróunar hjá Origo, eignuðust dóttur þann 14. nóvember síðastliðinn. Stúlkan er fyrsta barn parsins sem hnaut um hvort annað í byrjun árs.

Elín Metta og Sigurður tilkynntu gleðitíðindin í sameiginlegri færslu á Instagram í gærkvöldi.

„Yndislega dóttir okkar kom í heiminn 14. nóvember og hjörtun okkar eru full af ást og þakklæti,” skrifaði parið við fallega myndaseríu af stúlkunni.

Smartland óskar parinu hjartanlega til hamingju!

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda