Lára Clausen og Jens Wessman greindu frá kyninu með viðhöfn

Laura Clausen og Jens Wessman tilkynntu kyn barnsins með viðhöfn.
Laura Clausen og Jens Wessman tilkynntu kyn barnsins með viðhöfn. Ljósmynd/Instagram

Lára Clausen, tískudrottning og samfélagsmiðlastjarna, og sambýlismaður hennar, Jens Hilmar Wessman, sonur Róberts Wessman athafnamanns og Sigríðar Ýrar Jensdóttur læknis, hafa greint frá kyni ófædds barns síns.

Parið deildi myndum frá kynjaveislu á Instagram í gærdag og greindi frá því að von sé á stúlkubarni í maí á næsta ári.

„Litla stelpan okkar mætir í maí. Gætum ekki verið þakklátari fyrir fólkið okkar sem fagnaði með okkur í gær,” skrifaði Lára við færsluna.

Lára og Jens Hilmar fundu ástina fyrr á þessu ári. Parið birti rómantískar myndir frá heimsókn sinni til Parísar í júlí. 

Lára Clausen og Jens Hilmar Wessman fyrir framan Eiffel-turninn í …
Lára Clausen og Jens Hilmar Wessman fyrir framan Eiffel-turninn í París. Ljósmynd/Instagram
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda