Kristín Pétursdóttir ófrísk að sínu öðru barni

Fjölskyldan greindi frá tíðindunum seint í gærdag.
Fjölskyldan greindi frá tíðindunum seint í gærdag. Ljósmynd/Aðsend

Kristín Pétursdóttir, leikkona og samfélagsmiðlastjarna, á von á sínu öðru barni og því fyrsta með sambýlismanni sínum, Þorvari Bjarma Harðarsyni handboltadómara. Fyrir á Kristín son úr fyrra sambandi sem er orðinn sex ára gamall.

Parið tilkynnti gleðitíðindin í sameiginlegri færslu á Instagram.

„Risa tilkynning - lítill bróðir í bumbu,” skrifar parið við tilkynninguna.

Kristín og Þorvar Bjarmi hnutu hvort um annað á síðasta ári og hafa ekki farið leynt með ást sína hvort á öðru á samfélagsmiðlum.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda