Rós og Þorsteinn eignuðust son

Rós Kristjánsdóttir og Þorsteinn Baldur Friðriksson.
Rós Kristjánsdóttir og Þorsteinn Baldur Friðriksson. Skjáskot/Instagram

Þor­steinn Bald­ur Friðriks­son, at­hafnamaður og fyrr­ver­andi for­stjóri Plain Vanilla, og sam­býl­is­kona hans, Rós Kristjáns­dótt­ir, gullsmiður og ann­ar eig­andi Hik & Rós, eignuðust sitt annað barn sam­an á dög­un­um. Fyr­ir eiga þau son­inn Kristján Mána sem fagn­ar sex ára af­mæli sínu þann 19. fe­brú­ar næst­kom­andi.

Þor­steinn til­kynnti um komu barns­ins, sem er dreng­ur, á In­sta­gram-síðu sinni. 

„Glæ­nýr Þor­steins­son kom í heim­inn 13. janú­ar. Rós stóð sig eins og hetja og við vor­um kom­in heim á Ægissíðu sam­dæg­urs. Þetta er bara ágæt­is byrj­un á 2025,” skrifaði Þor­steinn við fal­lega myndaseríu.

Smart­land ósk­ar Þor­steini, Rós og Kristjáni Mána hjart­an­lega til ham­ingju með nýja fjöl­skyldumeðlim­inn.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda