Beatrice prinsessa orðin tveggja barna móðir

Beatrice prinsessa af York og Edoardo Mapelli Mozzi.
Beatrice prinsessa af York og Edoardo Mapelli Mozzi. Ljósmynd/AFP

Be­atrice prins­essa og eig­inmaður henn­ar, Edo­ar­do Map­elli Mozzi, eignuðust dótt­ur á miðviku­dag­inn í síðustu viku. Þetta er annað barn Be­atrice og þriðja barn Mozzi.

Stúlk­an, sem hef­ur hlotið nafnið At­hena El­iza­beth Rose, kom í heim­inn um há­deg­is­bil þann 22. janú­ar síðastliðinn.

Hjón­in til­kynntu um fæðingu barns­ins á In­sta­gram-síðu bresku kon­ungs­fjöl­skyld­unn­ar rétt í þessu.

Be­atrice og Edo­ar­do gengu í hjóna­band þann 17. júlí 2020 og eignuðust fyrsta barn sitt, Siennu El­iza­beth, rúmu ári síðar.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda