Tanja Ýr og Ryan gáfu syninum nafn

Tanja Ýr fæddi fyrsta barn þeirra Ryan á dögunum.
Tanja Ýr fæddi fyrsta barn þeirra Ryan á dögunum. Skjáskot/Instagram

Tanja Ýr Ástþórs­dótt­ir, áhrifa­vald­ur og at­hafna­kona, og kær­asti henn­ar Ryan Amor, hermaður í breska hern­um, hafa gefið syn­in­um nafn. Dreng­ur­inn fædd­ist þann 23. janú­ar síðastliðinn. 

Dreng­ur­inn fékk nafnið Ezra Ant­ony Amor. 

View this post on In­sta­gram

A post shared by T A N J A Ý R (@tanjayra)

Tanja Ýr deildi færslu með fylgj­end­um sín­um þar sem hún til­kynnti um komu drengs­ins og sagði tím­ann hafa staðið í stað dag­inn sem hann fædd­ist.

 „Fal­legi strák­ur­inn okk­ar er kom­inn í heim­inn og við gæt­um ekki verið heppn­ari með hann,“ skrifaði hún á In­sta­gram.

Smart­land ósk­ar fjöl­skyld­unni hjart­an­lega ham­ingju með lífið!

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda