Jóndís og Hallgrímur eignuðust stúlku

Stúlkan er annað barn Jóndísar og Hallgríms.
Stúlkan er annað barn Jóndísar og Hallgríms. Skjáskot/Instagram

Fyr­ir­sæt­an og ljós­mynd­ar­inn Jón­dís Inga Hinriks­dótt­ir og knatt­spyrnumaður­inn Hall­grím­ur Már Berg­mann eignuðust sitt annað barn á dög­un­um. Jón­dís fæddi stúlku en fyr­ir eiga þau einn tveggja ára dreng.

„Litla syst­ir, eða „dúkka“ eins og Theo­dór stóri bróðir kall­ar hana, mætti á ógn­ar­hraða til okk­ar í nótt, 08.02.25. Hún fædd­ist klukk­an 02:01 sem er sama tala og fæðing­ar­dag­ur Theo­dórs, 02.01. Full til­hlökk­un­ar og þakk­læt­is göng­um við inn í nýj­an kafla í þessu lífi og ætl­um fyrst og fremst að njóta þess að fá að rölta það sam­an. Ekk­ert er sjálf­gefið og að elska er öllu æðra,“ skrif­ar Jón­dís á In­sta­gram.

Fjöl­skyldu­vef­ur­inn ósk­ar fjöl­skyld­unni inni­lega til ham­ingju með lífið!

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda