Unnur og Travis hafa eignast sitt annað barn

Unnur Eggertsóttir og Travis Raab svífa um á bleiku skýi.
Unnur Eggertsóttir og Travis Raab svífa um á bleiku skýi. Samsett mynd

Leik­kon­an, söng­kon­an og sam­fé­lags­miðlaráðgjaf­inn Unn­ur Eggerts­dótt­ir og tón­list­armaður­inn Tra­vis Raab hafa eign­ast sitt annað barn sam­an.

Fyr­ir eiga þau dótt­ur­ina Emmu Sól­rúnu sem fædd­ist árið 2022. Unn­ur greindi frá meðgöng­unni síðastliðið haust.

Unn­ur greindi frá gleðitíðind­un­um á In­sta­gram. 

„Vel­kom­in í heim­inn ást­in mín,“ skrifaði Unn­ur við mynd af barn­inu.

Smart­land ósk­ar fjöl­skyld­unni inni­lega til ham­ingju með nýja fjöl­skyldumeðlim­inn!

 

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda