Orri og Soffía eignuðust dreng

Orri Einarsson og Soffía Lena Arnardóttir í brúðkaupi þeirra á …
Orri Einarsson og Soffía Lena Arnardóttir í brúðkaupi þeirra á Spáni árið 2023. Ljósmynd/ Ljósmynd/Jose Ánge

Orri Ein­ars­son, hönnuður og viðskipta­stjóri, og Soffía Lena Arn­ar­dótt­ir húðflúr­ari hafa eign­ast sitt fyrsta barn. 

„Full­kom­inn lít­ill karl kom í heim­inn rétt eft­ir miðnætti 18.06,“ skrif­ar Orri á In­sta­gram. Kveðjum hef­ur rignt yfir hjón­in sem fögnuðu tveggja ára brúðkaup­saf­mæli á dög­un­um. 

Hjón­in hafa verið op­in­ská og sýnt frá ferl­inu að já­kvæðu óléttu­prófi á sam­fé­lags­miðlum og segja þrauta­göng­una hafa verið langa og stranga. 

View this post on In­sta­gram

A post shared by Orri Ein­ars­son (@orriein­ars)

Orri og Soffía giftu sig á Spáni árið 2023. Ástin kviknaði á stefnu­móta­for­rit­ini Tind­er. „Við höf­um verið límd sam­an síðan á fyrsta deiti,“ sagði Soffía í viðtali við mbl.is í fyrra.

 Fjöl­skyldu­vef­ur­inn ósk­ar hjón­un­um inni­lega til ham­ingju með lífið!

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

ráðgjafi hjá Fyrsta skrefinu og umsjónarmaður Meðvirknipodcastsins

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda

fasteignasali svarar spurningum lesenda