Sonur Rósu og Hersis kominn í heiminn

Hersir og Rósa fagna nýju hlutverki í lífinu.
Hersir og Rósa fagna nýju hlutverki í lífinu. Skjáskot/Instagram

Hers­ir Aron Ólafs­son og Rósa Krist­ins­dótt­ir eignuðust hraust­an og gull­fal­leg­an dreng 30. júní. Þetta er fyrsta barn þeirra og tek­ur því nýtt hlut­verk við hjá þeim. 

Rósa til­kynnti fæðing­una á Face­book-síðu sinni í dag en hún seg­ir m.a. í færsl­unni: „Hann elsk­ar mjólk og kúr en er illa við skipti­borð og óskil­virka mat­arþjón­ustu.“

Hers­ir er for­stöðumaður hjá Sím­an­um og fyrr­ver­andi aðstoðarmaður Bjarna Bene­dikts­son­ar. Rósa er sér­fræðing­ur í fram­taks­fjár­fest­ing­um hjá Vex, sem sér­hæf­ir sig í rekstri fram­taks­sjóða og fjár­fest­ir fyr­ir líf­eyr­is­sjóði, trygg­inga­fé­lög og einka­fjár­festa.

Smart­land ósk­ar fjöl­skyld­unni inni­lega til ham­ingju!

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

ráðgjafi hjá Fyrsta skrefinu og umsjónarmaður Meðvirknipodcastsins

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda

fasteignasali svarar spurningum lesenda