Dóttir Ingu Lindar orðin móðir

Hrafnhildur Helga geislaði á meðgöngunni.
Hrafnhildur Helga geislaði á meðgöngunni. Skjáskot/Instagram

Hrafn­hild­ur Helga Öss­ur­ar­dótt­ir, upp­lýs­inga­full­trúi há­skóla-, iðnaðar- og ný­sköp­un­ar­ráðuneyt­is­ins og dótt­ir Ingu Lind­ar Karls­dótt­ur, eig­anda Skot Producti­ons, og sam­býl­ismaður henn­ar, Árni Hjalta­son, eru orðin for­eldr­ar.

Frumb­urður þeirra kom í heim­inn á laug­ar­dag­inn, 12. júlí, og til­kynnti Hrafn­hild­ur gleðifregn­irn­ar á In­sta­gram-síðu sinni í gær­dag.

„Lít­ill full­kom­inn gull­moli – 12.07.2025,“ skrifaði nýbakaða móðirin við fal­lega myndaröð.

Heilla­ósk­um hef­ur rignt yfir parið eft­ir að það greindi frá gleðitíðind­un­um á sam­fé­lags­miðlum. Á meðal þeirra sem hafa sent fjöl­skyld­unni kveðju eru íþrótta- og at­hafna­kon­an Katrín Tanja Davíðsdótt­ir og Saga Sig ljós­mynd­ari.

Smart­land send­ir fjöl­skyld­unni kær­ar ham­ingjuósk­ir!

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

ráðgjafi hjá Fyrsta skrefinu og umsjónarmaður Meðvirknipodcastsins

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda

fasteignasali svarar spurningum lesenda