Lena passar ennþá í gamla bikiníið

Lena Magnúsdóttir og Margrét Stefánsdóttir eru með hlaðvarpsþáttinn Ekkert rusl.
Lena Magnúsdóttir og Margrét Stefánsdóttir eru með hlaðvarpsþáttinn Ekkert rusl.

Guðmund­ur Ingi Guðbrands­son fé­lags-og vinnu­málaráðherra og fyrr­ver­andi um­hverf­is­ráðherra er gest­ur Lenu Magnús­dótt­ur og Mar­grét­ar Stef­áns­dótt­ur í hlaðvarpsþætt­in­um Ekk­ert rusl. 

„Okk­ur finnst bæði fróðlegt og gam­an að heyra ráðherra segja frá sjálf­um sér í sam­hengi við um­hverf­is­mál en einnig hvernig Ísland er að standa sig í stóru mynd­inni. Mummi var maður­inn sem tók út litlu plast­pok­ana sem við notuðum óspart hér áður utan um græn­metið og fleira. Hann bannaði þá í versl­un­um auk þess sem hann friðaði mik­il­væg­ar nátt­úruperl­ur á Íslandi,“ seg­ir Lena og er Mar­grét mjög áhuga­söm um Bokashi, sem er moltut­unna, sem Guðmund­ur Ingi á heima hjá sér. Þar hend­ir hann mat­araf­göng­um og hef­ur tunn­una inn­an­dyra. 

„Þá var sund­bol stolið af Lenu og hún reddaði sér með gömlu bík­iníi sem hún á en smellpass­ar ennþá! Hún má nefni­lega ekki kaupa sér neitt nýtt 2022,“ seg­ir Mar­grét. 

Hægt er að hlusta á hlaðvarpsþátt­inn í heild sinni á hlaðvarpsvef mbl.is. 

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

ráðgjafi hjá Fyrsta skrefinu og umsjónarmaður Meðvirknipodcastsins

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda

fasteignasali svarar spurningum lesenda