Skerðir arfur ellilífeyri?

Vala Valtýsdóttir lögmaður á Lögfræðistofu Reykjavíkur svarar spurningum lesenda.
Vala Valtýsdóttir lögmaður á Lögfræðistofu Reykjavíkur svarar spurningum lesenda. Samsett mynd

Vala Val­týs­dótt­ir lögmaður á Lög­fræðistofu Reykja­vík­ur svar­ar spurn­ing­um les­enda Smart­lands. Hér fær hún spurn­ingu varðandi arf og elli­líf­eyri. 

Sæl Vala. 

Ef mann­eskja fær til dæm­is 10 millj­ón­ir frá for­eldri í arf eft­ir að hún er orðin 67 ára og fær elli­líf­eyr­ir frá rík­inu. Miss­ir hún þá elli­líf­eyr­ir­inn?

Kveðja, 

S

Sæl S. 

Mót­tek­inn arf­ur hef­ur ekki áhrif á greiðslu elli­líf­eyr­is.

Kær kveðja, 

Vala Val­týs­dótt­ir lögmaður

Ligg­ur þér eitt­hvað á hjarta? Þú get­ur sent Völu og öðrum lög­mönn­um á Lög­fræðistofu Reykja­vík­ur spurn­ingu HÉR. 

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

ráðgjafi hjá Fyrsta skrefinu og umsjónarmaður Meðvirknipodcastsins

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda

fasteignasali svarar spurningum lesenda