Bættu fjárhaginn og ástarlífið með þessu ráði um áramótin

12 vínber geta fært þér alla lífsins lukku!
12 vínber geta fært þér alla lífsins lukku! Jerry Wang/Unsplash

Hefðir í kring­um ára­mót­in eru jafn mis­mun­andi og þær eru marg­ar. Sum­ir skála í kampa­víni, aðrir spila ákveðna tónlist en svo eru enn aðrir sem borða vín­ber. Tólf stykki á miðnætti og oft sitj­andi und­ir borði. Þetta á að veita mikla lukku á nýju ári. 

Þessi hefð hef­ur farið víða um ver­ald­ar­vef­inn og hafa meira að segja áhrifa­vald­ar á TikT­ok sagt þetta hafa áhrif á ástar­lífið og fjár­hag­inn. Ef þú nærð að klára vín­ber­in tólf áður en fyrsta mín­út­an er liðin af nýju ári þá dett­urðu í lukkupott­inn. 

Hefðin þekk­ist úr menn­ing­ar­heim­um í eyj­um kar­ab­íska hafs­ins og Suður-Am­er­íku meðal ann­ars en kem­ur upp­haf­lega frá Spáni. Nú verður þetta lík­lega æ al­geng­ara um all­an heim þökk sé sam­fé­lags­miðlin­um vin­sæla. 

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda