Nauðsynlegu hlutirnir í skólann

Þægindin skipta öllu máli í skólanum.
Þægindin skipta öllu máli í skólanum. Samsett mynd

Í upp­hafi janú­ar byrj­ar skól­inn aft­ur og þá þarf að hafa hlut­ina á hreinu. Nú er góður tími til að end­ur­nýja far­tölv­una ef þess þarf, næla sér í góðan penna og daga­tal. Þó að allt sé hægt í tölv­unni þá finnst mörg­um þægi­legra að hafa hlut­ina skrifaða fyr­ir fram­an sig á skrif­borðinu.

Það má líka leyfa sér ný föt núna og hafðu þá þæg­ind­in í fyr­ir­rúmi. Flott­ur jogg­inggalli, striga­skór, hlý úlpa og flott yf­ir­skyrta eru flík­ur sem þú not­ar mikið. Svo er mik­il­vægt að eiga flott nest­is­box og góðan brúsa.

Kúlupenni frá Hugo Boss, fæst hjá Eymundsson og kostar 14.100 …
Kúlu­penni frá Hugo Boss, fæst hjá Ey­munds­son og kost­ar 14.100 kr.
Gleraugnaumgjörð frá Marc Jacobs, fæst hjá Eyesland og kostar 47.900 …
Gler­augnaum­gjörð frá Marc Jac­obs, fæst hjá Eyes­land og kost­ar 47.900 kr.
Heyrnartól frá Bose, fást hjá Elko og kosta 74.895 kr.
Heyrn­ar­tól frá Bose, fást hjá Elko og kosta 74.895 kr.
Rauð leðurtaska frá Malene Birger, fæst í Companys og kostar …
Rauð leðurtaska frá Malene Bir­ger, fæst í Comp­anys og kost­ar 56.995 kr.
Þægileg og afslöppuð gallaskyrta. Frá Drole De Monsieur, fæst í …
Þægi­leg og af­slöppuð galla­skyrta. Frá Drole De Monsie­ur, fæst í Húrra Reykja­vík og kost­ar 42.990 kr.
Joggingbuxur frá Zöru, kosta 4.595 kr.
Jogg­ing­bux­ur frá Zöru, kosta 4.595 kr.
Hettupeysa frá Zöru, kostar 4.595 kr.
Hettupeysa frá Zöru, kost­ar 4.595 kr.
Dúnúlpa frá Monel, fæst hjá Mathildu og kostar 84.990 kr.
Dúnúlpa frá Mo­nel, fæst hjá Mat­hildu og kost­ar 84.990 kr.
Silfurlitað pennaveski, fæst í Eymundsson og kostar 2.739 kr.
Silf­ur­litað penna­veski, fæst í Ey­munds­son og kost­ar 2.739 kr.
Levi’s 501-gallabuxur, fást hjá Levi’s og kosta 17.490 kr
Levi’s 501-galla­bux­ur, fást hjá Levi’s og kosta 17.490 kr
Fartölvutaska frá Carlobolaget, fæst í Dimm og kostar 10.990 kr.
Far­tölvutaska frá Car­lo­bola­get, fæst í Dimm og kost­ar 10.990 kr.
Dagatal frá Söstrene Grene sem kostar 438 kr.
Daga­tal frá Söstrene Grene sem kost­ar 438 kr.
Ullar- og kasmírgolla frá Rosemunde, fæst í Karakter Smáralind og …
Ull­ar- og kasmír­golla frá Rosem­unde, fæst í Karakt­er Smáralind og kost­ar 22.995 kr.
Vatnsbrúsi frá Owala, fæst hjá Akkúrat og kostar 5.600 kr.
Vatns­brúsi frá Owala, fæst hjá Akkúrat og kost­ar 5.600 kr.
Black + blum-nestisbox, fæst hjá Epal og kostar 5.500 kr.
Black + blum-nest­is­box, fæst hjá Epal og kost­ar 5.500 kr.
Samba-strigaskór frá Adidas, fást í Húrra Reykjavík og kosta 23.990 …
Sam­ba-striga­skór frá Adi­das, fást í Húrra Reykja­vík og kosta 23.990 kr.
Gleraugnaumgjörð frá Marc Jacobs, fæst hjá Eyesland og kostar 47.900 …
Gler­augnaum­gjörð frá Marc Jac­obs, fæst hjá Eyes­land og kost­ar 47.900 kr.
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

ráðgjafi hjá Fyrsta skrefinu og umsjónarmaður Meðvirknipodcastsins

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda

fasteignasali svarar spurningum lesenda