Sara Miller útskrifast frá Bifröst en vill verða dýralæknir

Söru hefur alltaf langað til þess að verða dýralæknir.
Söru hefur alltaf langað til þess að verða dýralæknir. mbl.is/Kristinn Magnússon

Sara Miller, áður þekkt sem Sara Pi­ana, út­skrifaðist með BS-gráðu í viðskipta­fræði með áherslu á viðskipta­greind frá Há­skól­an­um á Bif­röst.

„Ég er ótrú­lega stolt af þessu augna­bliki, ekki bara vegna próf­skír­tein­is­ins, held­ur vegna ferðalags­ins sem gráðan tákn­ar. Áskor­an­ir, lang­ar næt­ur og fram­far­irn­ar... hvert skref var þess virði,“ seg­ir Sara í In­sta­gram-færslu sinni.

Sara flutti aft­ur til Íslands árið 2020 eft­ir tíu ára bú­setu í Banda­ríkj­un­um. Sara ákvað að flytja aft­ur heim eft­ir frá­fall fyrr­ver­andi eig­in­manns henn­ar, Rich Pi­ana.

Sara kynnt­ist Chris Miller og giftu þau sig árið 2022 og tók hún í fram­hald­inu upp eft­ir­nafnið Miller.

Sara ætl­ar að skrá sig í dýra­lækn­is­fræði á næstu miss­er­um en það hef­ur alltaf verið draum­ur Söru að starfa með dýr­um.

View this post on In­sta­gram

A post shared by Sara Miller 🩷 (@sarafit­biz)

Smart­land ósk­ar Söru til ham­ingju með ár­ang­ur­inn!

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

ráðgjafi hjá Fyrsta skrefinu og umsjónarmaður Meðvirknipodcastsins

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda

fasteignasali svarar spurningum lesenda