Björt stofnar fyrirtæki með eiginmanninum

Björt Ólafsdóttir hefur stofnað fyrirtæki.
Björt Ólafsdóttir hefur stofnað fyrirtæki. mbl.is/Hanna

Björt Ólafs­dótt­ir fyrr­ver­andi ráðherra Bjartr­ar framtíðar og nú­ver­andi viðskipta­kona hef­ur stofnað fyr­ir­tæki með eig­in­manni sín­um Birgi Viðars­syni. Fé­lagið ber nafnið Kolgríma ehf. og er til­gang­ur þess  þróun og upp­bygg­ing á lág­kol­efn­is bygg­ing­um. Fé­lagið var stofnað í maí og er Björt formaður stjórn­ar og Birg­ir meðstjórn­andi. 

Björt hef­ur gert ým­is­legt síðan hún hætti á Alþingi en Smart­land greindi frá því 2023 að hún væri að byggja blokk við Frakka­stíg ásamt Bryn­hildi S. Björns­dótt­ur. 

„Við í IÐU geng­um á dög­un­um frá hluta­fjár­aukn­ingu og feng­um með okk­ur öfl­uga fjár­festa til að hleypa af stokk­un­um því áhuga­verða, en auðvitað krefj­andi verk­efni, að hanna og byggja fjöl­býl­is­hús á Frakka­stíg 1 sem unnið verður eft­ir aðferðum hringrás­ar­hag­kerf­is­ins,“ sagði Björt fyr­ir tveim­ur árum. 

Smart­land ósk­ar hjón­un­um góðs geng­is með nýja fyr­ir­tækið! 

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

ráðgjafi hjá Fyrsta skrefinu og umsjónarmaður Meðvirknipodcastsins

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda

fasteignasali svarar spurningum lesenda