Kjóll Lupitu Nyong'o þakinn 6000 perlum

Leikkonan Lupita Nyong'o er alltaf flott á rauða dreglinum.
Leikkonan Lupita Nyong'o er alltaf flott á rauða dreglinum. AFP

Kjóll leik­kon­unn­ar Lupita Nyong'o sem hún klæðist á Óskarn­um er eng­in smá­smíði. Kjóll­inn er hvít­ur og kem­ur úr smiðju Cal­vin Klein en hann er þak­inn 6000 perl­um sem eru handsaumaðar á kjól­inn glæsi­lega.

Kjóll­inn er ef­laust nýþung­ur en Nyong'o seg­ir hann ekki óþægi­leg­an. „Hann er reynd­ar mjög þægi­leg­ur," sagði Nyong'o á rauða dregl­in­um.

Kjóllinn sem Lupita Nyong'o klæðist á Óskarnum er úr smiðju …
Kjóll­inn sem Lupita Nyong'o klæðist á Óskarn­um er úr smiðju Cal­vin Klein. Hann er þak­inn perl­um. AFP
Lupita Nyong'o á Óskarnum.
Lupita Nyong'o á Óskarn­um. AFP
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda