Nýi varasalvinn frá BIOEFFECT bjargar þurrum vörum

Nýi varasalvinn inniheldur koparjónir sem gefur honum mildan grænan lit.
Nýi varasalvinn inniheldur koparjónir sem gefur honum mildan grænan lit. Ljósmynd/BIOEFFECT

Í kuld­an­um eru marg­ir að eiga við þurr­ar og sprungn­ar var­ir. Íslenska húðvörumerkið BI­OEF­FECT kynn­ir lausn við því vanda­máli til leiks en það er nýr vara­sal­vi frá fyr­ir­tæk­inu. Nýi vara­sal­vinn frá BI­OEF­FECT er full­ur af nátt­úru­leg­um og nær­andi inni­halds­efn­um. Vara­sal­vinn er raka­gef­andi og hjálp­ar til við að halda vör­un­um vel nærðum, mjúk­um og fal­leg­um. 

Nýi vara­sal­vinn er rík­ur af andoxun­ar­efn­um og inni­held­ur kop­ar­jón­ir sem gefa hon­um mild­an, græn­an lit og veita vör­un­um fal­lega og lit­lausa áferð. Hann kem­ur í fal­legu silf­ur­hylki með seg­ullok­un og smellpass­ar í snyrti­veskið. 

Smellpassar í veskið og út í daginn.
Smellpass­ar í veskið og út í dag­inn. Ljós­mynd/​BI­OEF­FECT
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda