Flottasta naglalakkið núna

Prófaðu pastelliti fyrir vorið.
Prófaðu pastelliti fyrir vorið. Samsett mynd

Pastellitaðar negl­ur verða gríðarlega vin­sæl­ar nú í vor og fram í sum­arið. Það er aug­ljós teng­ing við árstíðina, þegar him­in­inn er bjart­ari, trén far­in að bruma og sól­ar­geisl­arn­ir gefa dá­sam­lega birtu. 

Nú er tím­inn til að fríska upp á negl­urn­ar og prófa nýja liti. Prófaðu tóna eins og fjólu­blá­an, ljósapp­el­sínu­gul­an, lavend­er-blá­an og ólífug­ræn­an.

Hér fyr­ir neðan eru nokkr­ir dá­sam­leg­ir naglalakka­lit­ir sem henta vel núna.

Naglalakkið Poéte nr. 195 frá Chanel.
Naglalakkið Poéte nr. 195 frá Chanel.
Essie Expressie Crop Top & Roll, kostar 1.999 kr.
Essie Expressie Crop Top & Roll, kost­ar 1.999 kr.
Wild Sage frá Nailberry sem kostar 2.999 kr.
Wild Sage frá Nail­berry sem kost­ar 2.999 kr.
219 Bikiny So Teeny frá Essie sem kostar 2.149 kr.
219 Bik­iny So Teeny frá Essie sem kost­ar 2.149 kr.
Naglalakk frá Chanel í litnum Immortelle nr. 135.
Naglalakk frá Chanel í litn­um Immortelle nr. 135.
648 Summer Soul Stice frá Essie sem kostar 2.149 kr.
648 Sum­mer Soul Stice frá Essie sem kost­ar 2.149 kr.
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda