Gullkista Smartlands

Gerður lagðist und­ir hníf­inn í gær

14.1.2016 Gerður Ar­in­bjarn­ar­dótt­ir, eig­andi hjálp­a­tækja­versl­un­ar­inn­ar Blush.is, fór í brjóstam­innk­un í gær. Ágúst Birg­is­son lýta­lækn­ir fram­kvæm­ir aðgerðina, sem er eng­in skyndi­ákvörðun. Áður en Gerður fór í aðgerðina náði ég tali af henni og spurði hana hvers vegna hún ætlaði að leggj­ast und­ir hníf­inn. Meira »

Seldi allt og flutti í hús­bíl

8.12.2015 Sif Trausta­dótt­ir Rossi býr hús­bíl og ferðast um Evr­ópu. Hún hef­ur til­einkað sér míni­malísk­an lífs­stíl og sakn­ar einskis.   Meira »

Ertu á leiðinni í fram­hjá­hald?

5.10.2014 „Hvað er viðeig­andi og hvað er ekki viðeig­andi þegar við erum í sam­bandi eða gift? Er eitt­hvað sem þú fel­ur fyr­ir maka þínum? Ein­hver sam­skipti sem þú ert í sem þú mynd­ir alls ekki vilja að maki þinn kæm­ist að? Meira »

6 al­geng vanda­mál við end­ur­reisn sam­bands

7.9.2016 „Fram­hjá­hald er verknaður sem all­ir í para­sam­bönd­um og hjóna­bönd­um von­ast til að þurfa ekki að tak­ast á við. Það er engu að síður dap­ur fylgi­fisk­ur lífs­ins og rúm­lega tveir af hverj­um tíu aðilum held­ur fram­hjá ein­hvern tím­ann á lífs­leiðinni.“ Meira »

Létt­ist um 20 kíló með kraft­lyft­ing­um

13.9.2013 Agnes Kristjóns­dótt­ir, skrif­stofu­stjóri hjá Remax Borg, söng­kona og STOTT PILA­TES-kenn­ari, létt­ist um 20 kíló með því að fara að æfa kraft­lyft­ing­ar og taka mataræði sitt föst­um tök­um. Meira »

Full­næg­ing­ar­laus 36 ára kona spyr

28.4.2014 „Ég er með „smá­vægi­legt“ vanda­mál. Ég hef aldrei runkað mér og hef aldrei fengið full­næg­ingu. Ég hef prófað að leika við sjálfa mig en guggna alltaf, er feim­in við það.“ Meira »

177 kíló og vaknaði til lífs­ins

18.11.2014 Rún­ar Ólason er 28 ára ogt starfar við til­boðsgerð hjá Loftorku í Borg­ar­nesi. Hann er einn af þeim sem kepp­ir í ann­arri seríu af Big­gest Loser Ísland sem sýnd­ir verða á Skjá­ein­um í janú­ar. Hann er 177 kíló. Meira »

Skattakóng­ar búa hlið við hlið

30.6.2016 Tveir af hæstu skatt­greiðsend­um lands­ins, Óttar Páls­son og Jakob Óskar Sig­urðsson greiddu sam­tals rúm­ar 240 millj­ón­ir í skatt á síðasta ári. Óttar greiddi 142.730.845 og Jakob Óskar greiddi 101.488.387. Meira »

Þyngd­ist um 30 kg á sex árum

19.8.2016 Gunn­ar Lár­us Hjálm­ars­son tón­list­ar­sér­fræðing­ur seg­ir að það sé mun auðveld­ara að fita sig en létta. Hann er þreytt­ur á að vera í megr­un og ætl­ar aldrei aft­ur á ein­hvern kúr. Meira »

Þetta þarftu eft­ir nótt í tjaldi

3.8.2018 Óheppi­leg staða kom upp í lífi mínu um dag­inn þegar von­biðill stakk upp á því að við fær­um í úti­legu um helg­ina. Sem ein­hleyp kona á fer­tugs­aldri kann ég að hafa ýkt ágæti mitt við þenn­an herra­mann og hugs­an­lega talið hon­um trú um að ég væri mik­il úti­vist­ar­mann­eskja og fjalla­geit. Meira »

Í af­neit­un um átrösk­un í ell­efu ár

14.6.2016 Árni Grét­ar Jó­hann­es­son hef­ur bar­ist við átrösk­un í ell­efu ár. Um miðjan maí náði hann al­gjör­um botni, lokaði sig af í þrjá daga og borðaði ekk­ert. Það var þá sem hans nán­ustu brut­ust inn til hans og komu hon­um und­ir lækn­is­hend­ur. Hann er nú á bata­vegi og lít­ur björt­um aug­um fram á veg. Meira »

Elska að vera eins

4.1.2013 Þormóður Jóns­son og Val­geir Magnús­son eiga eins jakka og mættu í stíl í teiti á dög­un­um.   Meira »

Inn­lit hjá Áslaugu Friðriks­dótt­ur á Skóla­vörðustíg

18.11.2012 Áslaug Friðriks­dótt­ir vill frek­ar eiga góðar sam­veru­stund­ir með fjöl­skyldu og vin­um en að vera að þrífa.   Meira »

Eig­in­kon­an held­ur hon­um í formi

12.11.2012 Vöðvatröllið Hjalti Úrsus Árna­son held­ur sér í formi með lík­ams­rækt og tal­ar mikið við fé­laga sína því hann seg­ir að þeir séu and­leg of­ur­menni og hafi góð áhrif á hann. Meira »

Svan­hild­ur Hólm og Birna Braga 40 ára

26.10.2014 Birna Braga­dótt­ir og Svan­hild­ur Hólm Vals­dótt­ir héldu sam­eig­in­lega af­mæl­is­veislu í Iðnó. Það varð ekki þver­fótað fyr­ir skemmti­legu fólki í af­mæl­is­veisl­unni. Meira »

Gull­fal­legt Sig­valda-hús á Smára­flöt

27.2.2015 Við Smára­flöt í Garðabæ stend­ur afar huggu­legt 288 fm ein­býli sem byggt var 1965. Húsið var end­ur­nýjað árið 2007 og 2008 á afar smekk­leg­an hátt. Meira »

Glæsi­boð Þór­unn­ar Ívars

17.5.2018 Gleðin var við völd á Grand hót­el í gær þegar Þór­unn Ívars­dótt­ir blogg­ari fagnaði því að hún væri Brand Ambassa­dor fyr­ir Essie. Meira »

Heim­ili Sölva er eins og leik­völl­ur

21.1.2019 Sölvi Tryggva­son á tölu­vert öðru­vísi heim­ili en fólk al­mennt. Hann legg­ur mikið upp úr því að hann geti hreyft sig á heim­il­inu. Meira »

Þess­ir voru í jóm­frú­ferð Wow air

5.6.2012 Flug­fé­lagið Wow air bauð til glæsi­legr­ar jóm­frú­ferðar til Par­ís­ar og fór nán­ast full vél frá Kefla­vík­ur­flug­velli á fimmtu­dags­morg­un. Meira »

Inn­lit í eld­hús Bjarna Ben og Þóru

21.9.2012 „Bjarni er reynd­ar ekki sá liðtæk­asti í eld­hús­inu en hann á samt tvo eða þrjá rétti sem hann ger­ir mjög vel, hann má al­veg eiga það,“ bæt­ir Þóra við og kím­ir. Meira »

„Var alltaf að sjá svip sem minnti á Svein Andra“

27.4.2012 „Aðallega létt­ir. Nú er allt komið á hreint eft­ir all­an þenn­an tíma sem er góð til­finn­ing.“  Meira »

Opn­un á splunku­nýj­um bar í Reykja­vík

22.4.2012 Það var mikið stuð þegar The Big Le­bowski-bar­inn var opnaður síðasta vetr­ar­dag og gleðin var við völd. Ham­borg­ar­arn­ir, keilu­braut­in og leikja­spjaldið við bar­inn vakti lukku. Meira »

Hvort ertu hæf/​ur eða skap­andi?

9.1.2014 Godd­ur, pró­fess­or í hönn­un­ar- og arki­tekt­úr­deild Lista­há­skóla Íslands, út­skýr­ir hér hvernig hægra og vinstra heila­hvel virka. Meira »

Inn­lit í guðdóm­legt hús á Smára­flöt

21.12.2012 Við Smára­flöt í Garðabæ hef­ur fjöl­skylda komið sér ákaf­lega vel fyr­ir þar sem hlý­leiki er í for­grunni.   Meira »

Stjörnu­brúðkaup árs­ins 2013

13.12.2013 Ástin tók hús á fólki á ár­inu og létu nokk­ur stjörnupör pússa sig sam­an. Þar á meðal tón­list­armaður­inn Jakob Frí­mann Magnús­son sem gift­ist Birnu Rún Gísla­dótt­ur og svo má ekki gleyma því að Anna Mjöll Ólafs­dótt­ir gift­ist unn­usta sín­um, Luke Ell­is. Meira »

Fáðu hand­leggi eins og Michelle Obama

7.11.2012 For­setafrú Banda­ríkj­anna, Michelle Obama, þýkir hafa ákaf­lega fal­lega og vel þjálfaða hand­leggi. Svona áttu að bera þig að.   Meira »