Hefur verið dansandi í hartnær 70 ár

Helgi Magnússon er mikill tjúttari sem veit fátt skemmtilegra en að stíga nokkur spor á dansgólfinu við taktfasta tónlist. Hann hefur verið dansandi í hartnær 70 ár og kynntist þjóðlegri, íslenskri dansmenningu og dansmenningu annarra þjóða þegar hann var nemandi við Héraðsskólann í Skógum í byrjun sjöunda áratugarins. Meira.

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda