Þorbjörg með splunkunýja þætti á MBL Sjónvarpi

00:00
00:00

Nær­ing­arþerap­ist­inn, met­sölu­höf­und­ur­inn og hjúkr­un­ar­fræðing­ur­inn Þor­björg Haf­steins­dótt­ir er búin að gera nýja sjón­varpsþáttaröð fyr­ir MBL Sjón­varp. Þætt­irn­ir eru gerðir upp úr bók Þor­bjarg­ar, 9 leiðir til lífs­orku, og í þátt­un­um ætl­ar hún að kenna okk­ur að keyra upp ork­una með góðri nær­ingu.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda