Fljótandi ástríða

Fljótandi ástríða.
Fljótandi ástríða.

„Hreinsaðu hýði og kjarna úr ávöxtunum, skerðu í munnbita. Bræddu súkkulaðið í vatnsbaði og bættu örlítilli kókosolíu og chili-dufti saman við. Réttu borðfélaganum langan gaffal. Sestu á móti honum við kertaljós. Dýfið ávöxtunum í súkkulaðið og matið hvort annað með himneskum munnbitum,“ segir Þorbjörg Hafsteinsdóttir næringarþerapisti og hjúkrunarfræðingur. Þorbjörg er höfundur bókarinnar 9 leiðir til lífsorku. HÉR má sjá hvernig hægt er að útbúa ástríðufullan drykk. 

Ýmsir ávextir fyrir tvo, t.d. jarðarber, epli, perur, ananas og hvað sem hugurinn girnist.
200 g dökkt súkkulaði, t.d. 80% súkkulaði frá Rapunzel
kókosolía
chili-duft

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka
Linda Sigríður Baldvinsdóttir
Linda Sigríður Baldvinsdóttir
Guðrún Kristjánsdóttir
Guðrún Kristjánsdóttir
Lára Guðrún Sigurðardóttir
Lára Guðrún Sigurðardóttir
Hildur Jakobína Gísladóttir
Hildur Jakobína Gísladóttir
Júlía heilsumarkþjálfi
Júlía heilsumarkþjálfi

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál