Þessir keppa í úrslitum Biggest Loser

Keppendur í Biggest Loser Ísland voru 14 í ár.
Keppendur í Biggest Loser Ísland voru 14 í ár.

Síðasti þáttur í annarri seríu af Biggest Loser Ísland verður í beinni útsendingu á morgun frá Háskólabíói. Fyrsta sería af þáttunum sló algerlega í gegn og svo er líka með seinni seríuna. Sjónvarpsþættirnir voru teknir upp í Ásbrú á Reykjanesi og fóru keppendur í gegnum 10 vikna prógramm sem gekk út á holla næringu og hreyfingu.

Í ár voru 14 keppendur sem kepptu í Biggest Loser Ísland en nú eru bara þrír eftir, þeir Júlíus Ágúst Jóhannesson, Stefán Sverrisson og Karl Ingi Björnsson. Heimakeppnina geta hinsvegar allir unnið og því verður spennan mikil annað kvöld.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda