Borða mest fyrir minnst

00:00
00:00

Lilja Ingva­dótt­ir einkaþjálf­ari í Sport­hús­inu var einu sinni vel í hold­um og veit því vel hvað best er að gera til að skafa af sér kíló­in. 

Lesa frétt Smart­lands: Létt­ist um 33 kíló á einu ári

Lilja er þjálf­ari stelpn­anna í Lífs­stíls­breyt­ingu Smart­lands og Sport­húss­ins og ætl­ar næstu 11 vik­urn­ar að sýna les­end­um hvernig hún fer að því að hjálpa þeim að ná mark­miðum sín­um. 

Í næstu þátt­um fáum við að kynn­ast stelp­un­um bet­ur eitt er þó víst að Eyja Bryn­geirs­dótt­ir, Jó­hanna Lú­vísa Reyn­is­dótt­ir, Bryn­hild­ur Krist­ín Aðal­steins­dótt­ir og K Svava Ein­ars­dótt­ir eru meira en til­bún­ar í þetta verk­efni. 

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

ráðgjafi hjá Fyrsta skrefinu og umsjónarmaður Meðvirknipodcastsins

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda

fasteignasali svarar spurningum lesenda