Fjórar æfingar leikfimidrottningarinnar

Anna Eiríks er hér með góðar æfingar fyrir rass- og …
Anna Eiríks er hér með góðar æfingar fyrir rass- og lærvöðva. Ljósmynd/Saga Sig

Anna Ei­ríks­dótt­ir, leik­fim­i­drottn­ing í Hreyf­ingu, er hér með fjór­ar æf­ing­ar sem styrkja vel rass- og lær­vöðva. 

„Frá­bært er að gera tutt­ugu end­ur­tekn­ing­ar af hverri æf­ingu, fjór­ar um­ferðir í heild­ina. Ef þú ger­ir þetta þris­var sinn­um í viku þá muntu finna mun á þér eft­ir nokkr­ar vik­ur. Gott er að byrja smátt og bæta svo fleiri æf­ing­um við eða bæta þess­um æf­ing­um við nú­ver­andi æf­ing­ar þínar,“ seg­ir Anna. 

„Kíktu endi­lega á síðuna mína anna­eiriks.is en þar býð ég upp á metnaðarfulla fjarþjálf­un fyr­ir kon­ur sem vilja kom­ast í topp­form. Þú eign­ast mynd­bönd­in sem fylgja hverju æf­ingaplani og get­ur notað þau eins lengi og þér hent­ar og ég fylgi þér í gegn­um hverja ein­ustu æf­ingu frá upp­hafi til enda sem er mjög hvetj­andi og væn­legt til ár­ang­urs,“ seg­ir hún. 

Í formi með Önnu Ei­ríks má finna HÉR. 

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

ráðgjafi hjá Fyrsta skrefinu og umsjónarmaður Meðvirknipodcastsins

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda

fasteignasali svarar spurningum lesenda