Fáðu sterkari kjarna

Anna Eiríks.
Anna Eiríks. Ljósmynd/Saga Sig

Sterk­ur kjarni skipt­ir ótrú­lega miklu máli í allri þjálf­un og í dag­lega líf­inu. Þetta eru vöðvar í kring­um spjald­hrygg, neðra bak, mjaðmir og kvið og hjálpa þessi vöðvar okk­ur við að halda góðri lík­ams­stöðu og má segja að grunn­ur­inn að allri þjálf­un sé sterk­ur kjarni.

Veik­leiki í þess­um vöðvum lýs­ir sér oft í bak­verkj­um og get­ur leitt til lé­legr­ar lík­ams­stöðu. Til þess að sporna gegn þessu er mik­il­vægt að gera góðar æf­ing­ar fyr­ir kvið- og bakvöðva og mig lang­ar til þess að hjálpa þér við það með því að gefa þér þessa æf­ingu HÉR frítt með kóðanum: kjarni

Þetta er æf­ingapl­an sem kost­ar 1.990 en þú færð það frítt með því að nota þenn­an kóða en mik­il­vægt er að gera þess­ar æf­ing­ar tvisvar til þris­var sinn­um í viku og hjálp­ar það mjög við að fá sterk­an kjarna sem hjálp­ar þér í öll­um æf­ing­um og dag­lega líf­inu.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

ráðgjafi hjá Fyrsta skrefinu og umsjónarmaður Meðvirknipodcastsins

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda

fasteignasali svarar spurningum lesenda