4 hörkugóðar æfingar frá Önnu

Ljósmynd/Saga Sig

Leik­fim­i­drottn­ing­in Anna Ei­ríks­dótt­ir býður hér upp á fjór­ar hörkugóðar æf­ing­ar sem eru frek­ar krefj­andi. Þær eru hins veg­ar góð viðbót við æf­ingaplanið þitt. 

Gerðu hverja æf­ingu í 45 sek­únd­ur á eins mikl­um hraða og þú get­ur. Ef þú get­ur ferðu strax í næstu æf­ingu eða tek­ur þér ör­stutta pásu inn á milli. 

Anna mæl­ir með því að fólk geri hverja um­ferð fjór­um sinn­um. Hægt er að sjá fleiri æf­ing­ar á anna­eiriks.is. 

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

ráðgjafi hjá Fyrsta skrefinu og umsjónarmaður Meðvirknipodcastsins

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda

fasteignasali svarar spurningum lesenda