6 snilldarrassæfingar Önnu Eiríks

Anna Eiríksdóttir.
Anna Eiríksdóttir. Ljósmynd/Saga Sig

„Í þessu mynd­bandi sýni ég þér 6 snilldarrassæfing­ar sem gott er að gera með ökkla­lóðum (ef þú átt) til að styrkja og móta rassvöðva. Hver æf­ing er gerð í 60 sek­únd­ur. 6 æf­ing­ar sem kláraðar eru á sömu hliðinni og svo allt end­ur­tekið hinum meg­in. Tvær um­ferðir hvor hlið eða sam­tals 24 mín­útna æf­ing. Hægt er að gera æf­ing­arn­ar hvar sem er og mæli ég með að þú próf­ir strax í dag,“ seg­ir Anna Ei­ríks­dótt­ir sem rek­ur vef­inn www.anna­eiriks.is.

Á In­sta­gram-síðu Önnu Ei­ríks er að finna fleiri æf­ing­ar: 



mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

ráðgjafi hjá Fyrsta skrefinu og umsjónarmaður Meðvirknipodcastsins

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda

fasteignasali svarar spurningum lesenda