Mjög góðar rassæfingar Önnu Eiríks

Anna Eiríksdóttir er hér með mjög góðar æfingar fyrir þá …
Anna Eiríksdóttir er hér með mjög góðar æfingar fyrir þá sem vilja styrkja afturendann.

Anna Ei­ríks­dótt­ir sem rek­ur vef­inn anna­eiriks.is hef­ur síðustu tvo ára­tug­ina eða svo hjálpað fjöl­mörg­um að hugsa vel um lík­amann. Ef þú kemst ekki út úr húsi er sniðugt að gera þess­ar æf­ing­ar heima. 

„Þess­ar æf­ing­ar styrkja rassvöðvana en frá­bært er að gera þær þris­var sinn­um í viku, annaðhvort sem stutta æf­ingu eða eft­ir göngu­túr eða aðra góða hreyf­ingu. Þær eru ein­fald­ar og krefjast engra áhalda og því hægt að gera hvar sem er. 

Hver æf­ing er fram­kvæmd í 30 sek­únd­ur og eru all­ar æf­ing­arn­ar gerðar á sömu hliðinni áður en allt er gert hinu­meg­in. Gott er að end­ur­taka æf­ingalot­una 2-3 sinn­um,“ seg­ir Anna í sín­um nýj­asta pistli á Smartlandi: 

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

ráðgjafi hjá Fyrsta skrefinu og umsjónarmaður Meðvirknipodcastsins

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda

fasteignasali svarar spurningum lesenda