Ekki bara vinna sem veldur streitu heldur einkalíf

Rafn Franklín Hrafnsson ræðir við Snædísi Evu Sigurðardóttur í þætti …
Rafn Franklín Hrafnsson ræðir við Snædísi Evu Sigurðardóttur í þætti sínum 360°Heilsa.

Snæ­dís Eva Sig­urðardótt­ir er gest­ur Rafns Frank­líns Hrafns­son­ar í nýj­asta þætti 360°Heilsa. Hún er sál­fræðing­ur með streitu og kuln­un sem sér­svið. 

Í þætt­in­um kem­ur fram að streita og stress sé ekki bara vegna vinnu eða skóla. Streit­an komi nefni­lega úr öll­um átt­um og því skipti máli að auka meðvit­und á því hvernig birt­ing­ar­mynd streit­unn­ar er. Og hvað við get­um gert til þess að koma í veg fyr­ir streit­una. 

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda