Þetta gerir Sunneva til að bæta heilsuna

Sunneva Eir Einarsdóttir.
Sunneva Eir Einarsdóttir. mbl.is/Ófeigur

Áhrifa­vald­ur­inn Sunn­eva Eir Ein­ars­dótt­ir hef­ur verið að taka til í mataræðinu síðan hún kom heim frá Banda­ríkj­un­um á dög­un­um. Eins og svo marg­ir byrj­ar hún dag­inn á græn­um of­ur­drykk. 

Sunn­eva birti upp­skrift­ina að græna drykkn­um í sögu á In­sta­gram. 

„Þessi græni sem ég get ekki hætt að drekka,“ skrif­ar Sunn­eva og birt­ir inni­haldið í drykkn­um. Í drykkn­um er spínat, vatn, sell­e­rí, fros­inn an­an­as, hálf­ur ban­ani, engi­fer­skot eða -rót og kreist sítr­óna. Sunn­eva seg­ir drykk­inn vera full­an af víta­mín­um en minna er af hita­ein­ing­um í drykkn­um. 

Sunn­eva er þekkt fyr­ir að vera í hörku­formi en ný­lega út­skrifaðist hún sem einkaþjálf­ari frá einkaþjálf­ara­skóla Word Class. Græni drykk­ur­inn hjálp­ar henni lík­lega í rækt­inni en Dísa í World Class byrj­ar einnig á græn­um drykk eins og hún greindi frá í viðtali við Smart­land í októ­ber. 

Hér má sjá uppskriftina að græna ofurdrykknum hennar Sunnevu.
Hér má sjá upp­skrift­ina að græna of­ur­drykkn­um henn­ar Sunn­evu. Skjá­skot/​In­sta­gram
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda