Barrymore lofar þjálfara sinn í hástert

Drew Barrymore elskar þálfarann sinn.
Drew Barrymore elskar þálfarann sinn. Skjáskot/Instagram

Leik­kon­an Drew Barrymore seg­ir að þjálf­ar­inn henn­ar, Marnie Alt­on, hafi hjálpað henni, heilað hana og hvatt hana til þess að halda áfram. 

Barrymore seg­ir Alt­on ekki bara vera þjálf­ar­ann sinn held­ur líka kæra vin­konu. Alt­on hjálpaði henni að kom­ast í form fyr­ir hlut­verk sitt í þátt­un­um Santa Cla­rita Diet. 

„Á hverju vori þegar ég byrjaði að æfa til þess að verða Sheilda Hammon var það Marnie sem hjálpaði mér. Ég missti 9 kíló og æfði eins og mamma. Hún er líka mögnuð mann­eskja,“ skrif­ar Barrymore í færslu sinni sem hún birti í tengsl­um við heilsu­viku á In­sta­gram.

Barrymore hef­ur átt í stríði við vigt­ina á síðustu árum og hef­ur viður­kennt að hún hati að þurfa að fara reglu­lega á sér­stakt mataræði til að grenna sig. 

View this post on In­sta­gram

#WELL­NESSWEEK @marniealt­on @mbo­dy­bym­arniealt­on This wom­an is my long time teacher and dear import­ant friend. She has helped me. Hea­led me. Encoura­ged me to keep go­ing when I felt like being strong was an ins­ur­mounta­ble task. We have known each ot­her for about 15 ye­ars and when I told her I wan­ted to trans­form my body for #SANTACLA­RITA­DIET she helped me. Every spring, when I would start train­ing to become #SHEILA­HAMMOND Marnie was the one who got me th­ere. I lost 20 pounds and trained like a mot­her. She also is the most amaz­ing per­son. She is poe­try in a hum­an being. The best heart. Her pri­o­rities are in the right place. She is hu­morous and so so so know­led­gea­ble about our bodies. I love her. Insi­de and out. Her classes are always booked up and we all love to run to her for her spi­rit and lea­ders­hip for all things healt­hy. We hope the people in the well­ness world are actually healt­hy in their hearts and minds. It’s not all about being term­inators! It’s about how to find your­self. How to be your best self. But we need gui­dance and we hope our teachers are smart and wise and sane! Marnie is one of the greats. Per­i­od. And if your look­ing for a life change or to find your cons­istent tri­be, she is wh­ere I found mine.

A post shared by Drew Barrymore (@drewbarrymore) on Feb 18, 2020 at 7:25am PST

Marnie Alton hefur látið hana púla.
Marnie Alt­on hef­ur látið hana púla. Skjá­skot/​In­sta­gram
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda