Þetta gerir Sunneva til að halda tönnunum hvítum

Sunneva er með hvítar og fallegar tennur.
Sunneva er með hvítar og fallegar tennur. skjáskot/Instagram

Mörg­um finnst eft­ir­sókn­ar­vert að vera með hvít­ar tenn­ur, enda hvít­ar tenn­ur oft ein­stak­lega fal­leg­ar. Sunn­eva Ein­ars­dótt­ir áhrifa­vald­ur kann öll trikk­in til þess að halda tönn­un­um hvít­um.

Það er ým­is­legt sem get­ur litað tenn­urn­ar, til dæm­is kaffi­drykkja. Það er þó ekki þar með sagt að maður þurfi að sleppa kaff­inu þó að maður vilji halda tönn­un­um hvít­um. 

Sunn­eva drekk­ur alltaf morgunkaffið sitt með röri. Þá baðar hún tenn­urn­ar ekki upp úr kol­svörtu kaff­inu en get­ur samt notið þess að fá sér bolla. Sunn­eva not­ar að sjálf­sögðu fjöl­nota stál­rör þegar hún drekk­ur kaffið. 

Sunneva notar að sjálfsögðu stálrör í morgunkaffið.
Sunn­eva not­ar að sjálf­sögðu stál­rör í morgunkaffið. skjá­skot/​In­sta­gram
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda