Þurí fór með lóðin út í skóg

Þurí æfði í skóginum.
Þurí æfði í skóginum. skjáskot/Instagram

Cross­fit-stjarn­an Þuríður Helga­dótt­ir læt­ur lok­un lík­ams­rækt­ar­stöðva ekki stoppa sig í að æfa. Þurí fór með hand­lóð út í skóg en hún býr og æfir í Sviss. 

Það er mik­il­vægt á streitu­vald­andi tím­um að passa upp á and­lega og lík­am­lega heilsu. Æfing og úti­vist geta þar skipt sköp­um og því mik­il­vægt að geta æft. Þurí tók æf­ing­una alla leið og blandaði sam­an hreyf­ingu og úti­vist.

Hún tók 20 mín­útna æf­ingu þar sem hún skipti á milli 6 æf­inga. Fyrst 400 metra hlaup, þar á eft­ir snör­un með hand­lóð, axlar­pressu, hné­beygj­ur og thru­sters sem er sam­bland af hné­beygju og axlar­pressu. 

mbl.is

Stönd­um sam­an

Við hjá Árvakri vilj­um vekja at­hygli á því sem vel er gert á þess­um erfiðu tím­um. Ef þú ert með góða sögu af fyr­ir­tækj­um og ein­stak­ling­um sem eru að gera gott, sendu okk­ur ábend­ingu á net­fangið stond­um­sam­an@mbl.is.

Stöndum saman

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda