Mótaðu rassinn og lærin með þessum æfingum

Anna Eiríks veit hvernig á að móta rass- og lærvöðvana.
Anna Eiríks veit hvernig á að móta rass- og lærvöðvana. Ljósmynd/Aðsend

„Frá­bær­ar æf­ing­ar með mini­band teygju sem ég hvet ykk­ur til þess að prófa heima. Þær styrkja rass- og lær­vöðva og einnig er hægt að gera þær án teygju ef þið eigið ekki slíka. Hver æf­ing er gerð í 45 sek­únd­ur, eng­in pása fyrr en all­ar æf­ing­arn­ar eru bún­ar, þá er gott að hvíla vel og taka 1-2 um­ferðir í viðbót,“ skrif­ar Anna Ei­ríks­dótt­ir, deild­ar­stjóri í Hreyf­ingu, í sín­um nýj­asta pistli.

Ég hvet ykk­ur til þess að hreyfa ykk­ur á hverj­um degi í þessu sam­komu­banni og ég vona að mynd­bönd­in mín gefi ykk­ur nýj­ar hug­mynd­ir sem þið getið nýtt ykk­ur.

Gangi ykk­ur vel!

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

ráðgjafi hjá Fyrsta skrefinu og umsjónarmaður Meðvirknipodcastsins

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda

fasteignasali svarar spurningum lesenda