Stenst þú hnébeygjuáskorun Sunnevu Einars?

Hefur þú prófað hnébeygjuáskorunina?
Hefur þú prófað hnébeygjuáskorunina? Skjáskot/Instagram

Áhrifa­vald­ur­inn Sunn­eva Ein­ars­dótt­ir er dug­leg að taka heimaæf­ing­ar um þess­ar mund­ir, enda all­ar lík­ams­rækt­ar­stöðvar lokaðar. Sunn­eva tek­ur oft hné­beygju­áskor­un í lok æf­ing­ar til að klára æf­ing­una með stæl. 

Áskor­un­in er þannig að þú vel­ur lag sem er á bil­inu 3 til 4 mín­út­ur og ger­ir síðan hné­beygj­ur á meðan lagið er spilað. Þú get­ur svo gert áskor­un­ina erfiðari með því að halda á lóði eða ein­hverj­um þung­um hlut. Til þess að gera hana svo enn erfiðari get­urðu sett teygju rétt fyr­ir ofan hnén.

Sunn­eva er dug­leg að deila æf­ing­um með fylgj­end­um sín­um og oft þarf eng­an búnað til að taka æf­ing­arn­ar sem hún set­ur upp. 

Sunneva tekur áskorunina með teygju og ketilbjöllu.
Sunn­eva tek­ur áskor­un­ina með teygju og ketil­bjöllu. Skjá­skot/​In­sta­gram
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda