74 ára og hoppandi fersk á trampólíninu

Goldie Hawn er 74 ára.
Goldie Hawn er 74 ára. Mike Windle

Leik­kon­an Goldie Hawn veigr­ar sér ekki við að fara ótroðnar slóðir í lík­ams­rækt. Hawn sýndi á dög­un­um nýj­asta uppá­tækið sitt, þar sem hún skellti sér á trampólínið og hoppaði og skoppaði. 

Trampólín eru vin­sæl æf­inga­tæki í lík­ams­rækt­ar­stöðvum vest­an­hafs og marg­ar stjörn­ur sem skella sér reglu­lega á trampólínið, þar á meðal leik­kon­an Busy Phil­ipps. 

Eins og Hawn sýn­ir í mynd­band­inu er trampólín ekki bara góð leið til að svitna og taka á því held­ur ein­stak­lega skemmti­leg æf­inga­tæki þar sem má dansa, syngja og snúa sér eins og maður vill.

Hoppandi fersk á trampólíninu.
Hopp­andi fersk á trampólín­inu. Skjá­skot/​In­sta­gram
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda