Fáðu flottan rass í þriðju bylgjunni

Anna Eiríksdóttir deilir hér 5 mínútna heimaæfingu sem rífur vel …
Anna Eiríksdóttir deilir hér 5 mínútna heimaæfingu sem rífur vel í.

Anna Ei­ríks­dótt­ir, deild­ar­stjóri í Hreyf­ingu, held­ur fólki við efnið í þriðju­bylgju kór­ónu­veirunn­ar. Nú þegar lík­ams­rækt­ar­stöðvar eru lokaðar er mik­il­vægt að halda áfram að hreyfa sig. 

„Frá­bær æf­ingalota sem ein­blín­ir á að styrkja rass- og lær­vöðva. Til­valið er að taka þessa æf­ingu eft­ir t.d. góðan göngu­túr og ég mæli með að gera hana 3x í viku.

Ver­um dug­leg að hreyfa okk­ur því það er ekki bara gott fyr­ir lík­am­lega heilsu held­ur líka þá and­legu,“ seg­ir Anna í sín­um nýj­asta pistli. Í mynd­band­inu hér fyr­ir neðan má finna 5 mín­útna heimaæf­ingu sem ríf­ur vel í rass- og lær­vöðva. 

Þið finnið fullt af frá­bær­um heimaæf­ing­um á www.anna­eiriks.is og ef þið viljið fá aðgang að fjöl­breyttu úr­vali af hóp­tím­um, kíkið þá á HREYF­ING HEIMA.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda