Fáðu flottan rass í þriðju bylgjunni

Anna Eiríksdóttir deilir hér 5 mínútna heimaæfingu sem rífur vel …
Anna Eiríksdóttir deilir hér 5 mínútna heimaæfingu sem rífur vel í.

Anna Ei­ríks­dótt­ir, deild­ar­stjóri í Hreyf­ingu, held­ur fólki við efnið í þriðju­bylgju kór­ónu­veirunn­ar. Nú þegar lík­ams­rækt­ar­stöðvar eru lokaðar er mik­il­vægt að halda áfram að hreyfa sig. 

„Frá­bær æf­ingalota sem ein­blín­ir á að styrkja rass- og lær­vöðva. Til­valið er að taka þessa æf­ingu eft­ir t.d. góðan göngu­túr og ég mæli með að gera hana 3x í viku.

Ver­um dug­leg að hreyfa okk­ur því það er ekki bara gott fyr­ir lík­am­lega heilsu held­ur líka þá and­legu,“ seg­ir Anna í sín­um nýj­asta pistli. Í mynd­band­inu hér fyr­ir neðan má finna 5 mín­útna heimaæf­ingu sem ríf­ur vel í rass- og lær­vöðva. 

Þið finnið fullt af frá­bær­um heimaæf­ing­um á www.anna­eiriks.is og ef þið viljið fá aðgang að fjöl­breyttu úr­vali af hóp­tím­um, kíkið þá á HREYF­ING HEIMA.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

ráðgjafi hjá Fyrsta skrefinu og umsjónarmaður Meðvirknipodcastsins

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda

fasteignasali svarar spurningum lesenda